Tímarit Félagsráðgjafa

Tímarit félagsráðgjafa er gefið út af Félagsráðgjafafélagi Íslands

Tímarit félagsráðgjafa leit dagsins ljós árið 2006 þegar fyrsti árgangur þess kom út á vormánuðum. Tímaritið tók við af Félagsráðgjafarblaðinu sem hafði komið út um nokkurra ára skeið þar á meðal afmælisrit blaðsins Félagsráðgjöf á Íslandi. Það var gefið út í tilefni af 25 ára afmælis félagsins og kom út árið 1991. Blaðið er að finna hér á heimasíðu tímaritsins. Þar á undan hafði Félagsráðgjafafélagið gefið út fréttabréfið Málpípan í mörg ár. Með tilkomu Tímarits félagsráðgjafa urðu þáttaskil í fræðilegri útgáfustarfsemi félagsráðgjafar á Íslandi. Í blaðinu eru birtar bæði ritrýndar og almennar greinar, auk umræðugreina m.a. af vettvangi Félagsráðgjafafélagsins og starfi félagsráðgjafa. Í þessum fyrsta áfanga á rafvæðingu Tímarits félagsráðgjafa verður nú  hægt að leita uppi greinar í öllum tölublöðum Tímarits félagsráðgjafa á netinu. Þá er stefnt að því að tímaritið verði finnanlegt í leitarvélunum Google Scholar og Proquest . Í síðari áfanga rafvæðingar tímaritsins er gert ráð fyrir að greinar ætlaðar til birtingar í tímaritinu verði sendar rafrænt inn á heimasíðuna þannig að ritrýniferlið verði blint.

Árg. 13, Nr 1 (2019): Tímarit Félagsráðgjafa

Efnisyfirlit

Fagið og fræðin - Ritrýndar greinar

Guðný Björk Eydal, Björk Vilhelmsdóttir,
PDF
Hervör Alma Árnadóttir, Soffía Hjördís Ólafsdóttir
PDF
Sigrún Harðardóttir, Þorlákur Helgi Helgason
PDF

Fagið og fræðin - Almennar greinar

Heimsmarkmið SÞ um sjálfbæra þróun 2030 – ráðstefna í Armeníu
Eldey Huld Jónsdóttir
PDF
BRÚIN Barn – ráðgjöf – úrræði - Ný nálgun í Hafnarfirði í þjónustu við leik- og grunnskólabörn
Hulda Björk Finnsdóttir
PDF
Áhugahvetjandi samtöl innan réttarvörslukerfisins – samfélagslegur ávinningur
Karen Dröfn Hafþórsdóttir, Íris Eik Ólafsdóttir
PDF

Fagið og fræðin - af vettvangi sérsviða

 
PDF
Útgáfur og nýþekking
 
PDF
Félagið
 
PDF