Tímarit Félagsráðgjafa

Tímarit félagsráðgjafa er gefið út af Félagsráðgjafafélagi Íslands

Tímarit félagsráðgjafa leit dagsins ljós árið 2006 þegar fyrsti árgangur þess kom út á vormánuðum. Tímaritið tók við af Félagsráðgjafarblaðinu sem hafði komið út um nokkurra ára skeið þar á meðal afmælisrit blaðsins Félagsráðgjöf á Íslandi. Það var gefið út í tilefni af 25 ára afmælis félagsins og kom út árið 1991. Blaðið er að finna hér á heimasíðu tímaritsins. Þar á undan hafði Félagsráðgjafafélagið gefið út fréttabréfið Málpípan í mörg ár. Með tilkomu Tímarits félagsráðgjafa urðu þáttaskil í fræðilegri útgáfustarfsemi félagsráðgjafar á Íslandi. Í blaðinu eru birtar bæði ritrýndar og almennar greinar, auk umræðugreina m.a. af vettvangi Félagsráðgjafafélagsins og starfi félagsráðgjafa. Í þessum fyrsta áfanga á rafvæðingu Tímarits félagsráðgjafa verður nú  hægt að leita uppi greinar í öllum tölublöðum Tímarits félagsráðgjafa á netinu. Þá er stefnt að því að tímaritið verði finnanlegt í leitarvélunum Google Scholar og Proquest . Í síðari áfanga rafvæðingar tímaritsins er gert ráð fyrir að greinar ætlaðar til birtingar í tímaritinu verði sendar rafrænt inn á heimasíðuna þannig að ritrýniferlið verði blint.

Árg. 15, Nr 1 (2021): Tímarit félagsráðgjafa

Efnisyfirlit

Fagið og fræðin - Ritrýndar greinar

Ragnheiður Hergeirsdóttir, Guðný Björk Eydal
PDF
Freydís Jóna Freysteinsdóttir
PDF
Guðbjörg Ottósdóttir, Eva Björg Bragadóttir
PDF
Sveinbjörg Smáradóttir, Markus Meckl
PDF

Fagið og fræðin - Almennar greinar

Umhverfisfélagsráðgjöf í baráttu við loftslagsbreytingar
Sif Sigurðardóttir Sigurðardóttir, Guðný Björk Eydal
PDF
Hlutverk maka krabbameinsgreindra einstaklinga: Staða og stuðningur
Stefanía Þóra Jónsdóttir, Guðný Björk Eydal, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir
PDF

Af vettvangi

Starfsemi velferðarsviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar
Erla Björg Sigurðardóttir
PDF
Útgáfur og nýþekking
 
PDF
Ávarp formanns Félagsráðgjafafélags Íslands - Steinunn Bergmann
 
PDF